29.8.2009 | 22:33
Á meðan við bíðum þá..
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
29.8.2009 | 22:17
Smá lúr
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.8.2009 | 21:40
Börkur á sjúkrabekknum í Trient
Hásin gaf sig.
Læknarnir segja að hann megi prófa að leggja af stað upp en ef hann finni til þá verði hann að snúa við og fara beint til baka aftur.
Uppi er mjög kalt og þar er ekki hægt að halda á sér hita ef maður byrjar að haltra.
Börkur hugsar málið.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
29.8.2009 | 20:57
Trient - check!
Börkur var að stimpla sig inn í Trient rétt í þessu.
Bovine | S-21:04 | 26:34:13 | 334 |
Trient | S-22:46 | 28:16:50 | 342 |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
29.8.2009 | 17:14
Champex - Lac
Börkur kom í Champeex-Lac kl 18:13 - hringdi þaðan bara hinn hressasti - bað um að við myndum bíða hans með pizzu þegar hann kæmi heim. ( því er að sjálfsögðu reddað)
Hann stoppaði í reyndar í dágóðan tíma í La Fouly, fór þaðan rúmlega 16:00 af stað þaðan.
Champex-Lac | S-18:13 S-18:34 | 23:43:35 | 334 |
Fyrsti maður kom í mark kl 16:13 og var það Kilian Jornet frá Spáni sá hinn sami og vann í fyrra.
Sáum við hann nýkominn í mark og var hann í þetta sinn með bakpoka, sem mikið var rætt um í fyrra en það var varla sjáanlegt snyrtiveskið sem að hann bar aftan á mjöðminni í það sininð.
En við erum að spá í að fara aftur niður í bæ og sjá hvort að Bandaríkjamaðurinn Scott Jurek skili sér í mark að þessu sinni.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
29.8.2009 | 13:54
Yfirhalning í La Fouley
Sms frá Berki: Fékk smá yfirhalningu í La Fouley, nudd á aumar lappir og smá lúr
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.8.2009 | 12:28
La Fouley - CHECK!
Börkur er enn í fimmta gír - upp um 16 sæti milli staða
La Fouly | S-14:14 | 19:44:04 | 224 |
Er ekki örugglega einhverjir að kíkja hérna inn?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
29.8.2009 | 10:59
and he just keeps on going :)
Börkur pikkar 25 manns á milli stoppistöðva... maður á bara ekki til orð, er á 1 klst og 40 mín betri tíma núna en á sama stað í fyrra.
Grand Col Ferret | S-12:50 | 18:20:08 | 239 |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.8.2009 | 09:58
Three down, one to go...
Ásgeir kominn heim býsna sprækur og Bikki á leiðinni heim í rútunni
Börkur heldur ótrauður áfram og er mættur í Arnuva
Arnuva | S-11:34 | 17:04:24 | 264 |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.8.2009 | 09:13
Börkur í Bonatti
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Frásagnir og annað
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar