27.8.2009 | 20:56
Brottfarartímar og áćtlađir komutímar hlaupara
Bryndís fer af stađ kl. 10 ađ stađartíma(kl 08 ađ íslenskum tíma) á föstudagsmorgun og áćtlar ađ vera komin í mark einhvern tímann fyrir hádegi á laugardag (vegna tímatakmarkana verđur hún ađ vera komin í mark fyrir kl. 12 á hádegi á laugardag)
Strákarnir fara af stađ kl. 18:30 ađ stađartíma (16:30 ađ íslenskum) og er áćtluđ lok hjá ţeim:
- Börkur stefnir ađ ţví ađ vera 33 tíma sem ţýđir 03:30 ađ stađartíma ađfararnótt sunnudags og ćtlar ekki ađ hleypa Ásgeir á undan sér
- Ásgeir stefnir ađ 35 tímum en ćtlar samt ađ vera á undan Berki
- Birkir stefnir á ađ klára hlaupiđ sem endar örugglega međ ţví ađ hann verđur á undan bćđi Ásgeir og Berki
Tímatakmörk hjá strákunum eru ţađ ađ ţeir verđa ađ vera komnir í mark fyrir kl. 16 á sunnudag (kl. 14 semsagt ađ íslenskum tíma)
Allir komutímar eru birtir án ábyrgđar og óvissu um ýmsa hluti en óhćtt er ađ segja ađ spenningur er kominn í liđiđ
Meira síđar!
Frásagnir og annađ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Víííí... er međ fiđrildi í maganum fyrir ykkar hönd. Allir góđir strauma sem ég á fara til ykkar ţangađ til kl. 10 á sunnudagsmorgun ţá ţarf ég ţá sjálf í smástund. Byrja svo aftur upp úr hádegi .
Eva Margrét Einarsdóttir, 27.8.2009 kl. 21:03
Heimavaktin er hafin.
Gísli međritari (IP-tala skráđ) 28.8.2009 kl. 08:02
Glćsilegt Gísli, verđum í sambandi síđar í dag.
Börkur (IP-tala skráđ) 28.8.2009 kl. 08:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.