29.8.2009 | 02:52
Bibba féll á tíma í Trient
Fengum sms frá Bibbu - hún átti að mæta fyrir 03:45 en svarta þoka skall á og því fór sem fór, en 70 km fór hún Bibba okkar, 30 km lengra en í fyrra.
Hún er því á heimleið.
Trient | S-04:23 | 18:21:38 | 1411 |
Bikki hefur skilað sér í tvær stöðvar sl, klst. Hann er á hreyfingu :)
Refuge de la Croix du Bonhomme | S-03:45 | 09:15:13 | 1745 |
Les Chapieux | S-04:42 | 10:12:07 | 1670 |
Frásagnir og annað
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æi þetta hlýtur að vera svekkjandi fyrir Bibbu.SVooo nálægt þessu!! En það er heldur ekkert grín að lenda í þoku. Bestu kveðjur til Bibbu,stelpurnar taka örugglega vel á móti henni. Svo virðist sem að Bikki sé eitthvað að braggast... KOMASO STRÁKAR!!!
Saga (IP-tala skráð) 29.8.2009 kl. 03:16
Börkur kominn á rosa siglingu. Tók greinilega frammúr Ásgeir á milli Les Chapieux og Col de Seigne og hirti upp aðra 130 í leiðinni Allt að gerast á fjallinu.Ásgeir var nokkrum mín á eftir honum. TAKADASO!!!!
Saga (IP-tala skráð) 29.8.2009 kl. 03:36
Er að fylgjast með og sé að Börkur er kominn á góða siglingu.... og já Saga það er greinilega allt að gerast.hehe
Gunna Óló (IP-tala skráð) 29.8.2009 kl. 03:49
hlakka svoooo til að heyra ferðasöguna Bryndís - þetta var glæsilegt hjá þér allt til enda :)
Kristjana (IP-tala skráð) 29.8.2009 kl. 08:17
Þetta var frábært hjá þér Bibba að klára vel yfir 18 tíma. Þú ert hetja þó ekki hafi alveg tekist að klára
Þórdís (IP-tala skráð) 29.8.2009 kl. 09:02
Þetta er glæsilegt hjá Bibbu. 18kls fjallahlaup í hita og alskonar veðri. Þetta er frábært!! Bara það aðtakast á við svona verkefni er hetjuskapur!
Geir Jóhannsson (IP-tala skráð) 29.8.2009 kl. 15:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.