29.8.2009 | 21:40
Börkur á sjúkrabekknum í Trient
Hásin gaf sig.
Læknarnir segja að hann megi prófa að leggja af stað upp en ef hann finni til þá verði hann að snúa við og fara beint til baka aftur.
Uppi er mjög kalt og þar er ekki hægt að halda á sér hita ef maður byrjar að haltra.
Börkur hugsar málið.
Frásagnir og annað
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jæja Börkur, nú er það skynsemin sem ræður. Þessir 28km sem eftir eru geta reynst erfiðir. Það er svekkjandi ef þú þarft að hætta en þú ert samt búinn að gera vel. Bestu kveðjur, Leo
Leo (IP-tala skráð) 29.8.2009 kl. 21:47
Já þetta er alls ekki gott mál og virkilega svekkjandi.þetta var að ganga svo afspyrnu vel. Bíðum og sjáum
Saga (IP-tala skráð) 29.8.2009 kl. 21:51
Andskotinn... og fleiri enn ljótari orð! Damn, mig langar að senda þér skynsemisstrauma en ég bara get það ekki. Taktu þetta á hörkunni....... þú getur það klárlega! Hásin, isss skiptum henni bara út fyrir nýja :) Samt kannski verra ef þú getur ekki gengið! En allavega, vona það besta... :)
Arna Rut Ottesen (IP-tala skráð) 29.8.2009 kl. 21:55
Æji, eins og þetta hljómaði nú allt vel - taka þetta allavega á skynseminni hvað sem verður.
Valdís (IP-tala skráð) 29.8.2009 kl. 21:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.