30.8.2009 | 06:34
læddist út í skjóli nætur
Börkur fór frá Trient um 5 í morgun og var því um 40 mín lengur til Catogne en í fyrra.
En frá Catogne til Vallorcine var hann jafnlengi.
Hringdi og sagðist vera að fara frá Vallorcine, gætu verið um 2 1/2 - 3 tímar í næstu stöð La Téte aux Vents er allt gengur upp - hljóðið var ágæt en gleymdi að spurja hvernig fæturnir væru ( en þeir hljóta virka fyrst að hann er komin á tvær stöðvar frá því kl 5)
Þannig að Dunkurinn er enn að..
Trient | S-22:46 D-05:02 | 28:16:50 | 342 |
Catogne | D-06:44 | 36:14:03 | 891 |
Vallorcine | D-07:58 D-08:20 | 37:28:36 | 881 |
Frásagnir og annað
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ótrúlegur nagli Börkur.
Örn Kristinsson (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 06:44
harkan í honum, áfram börkur
Auður Jónasdóttir (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 07:06
Yessss en hvað ég er glöð yfir því að hann skuli hafa getað haldið áfram og lúmskur að læðast af stað!!! Nú er það ekkert annað en harkan, 7-9-13 ,knock on wood og hvað þetta heitir allt saman,YYhaaaa!!! Nú er gaman aftur
Saga (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 07:22
Vá, krafturinn - þetta er orðið æsispennandi!
Hadda Hreiðarsdóttir (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 08:15
Dúnkurinn er seigur - það skal aldrei vanmeta hann. Vona að nái að klára þetta
Sigrún E (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 08:23
Jebbs,hann fer þetta á Svarfdælsku seiglunni, það eru nefnilega kraftar í kögglum!! TAKADSO, Börkur!!!!!!!!!
Saga (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 08:40
Viljið þið sjá manninn!! Hann tók fram úr 64 á leið í La Tete au Vents,þar var hann kl 10 .26. Ég held að hann sé farinn að finna lyktina af Chamonix og pizzunni sem bíður:) Ein stöð eftir... Stattannnn!
Saga (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 08:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.