30.8.2009 | 08:49
Lokasprettur framundan
Börkur kominn á Téte aux Ventes - held að það sé mjög mikill skriður á honum, 2 tímar á milli stöðva, og upp um 70 sæti..og þá er bara ein stoppistöð eftir áður en haldið skal í markið.
1 1/2 - 2 tímar þar til hann kemur til Chamonix - KOMASO!!
La Tête aux Vents | D-10:26 | 39:56:10 | 817 |
Frásagnir og annað
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
JÁÁÁÁÁÁÁ... ég er svo glöð :D :D :D Þetta er alveg að hafast, þú ert ótrúlegur!!!
Arna Rut Ottesen (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 08:58
góður Börkur, áfram með þig alveg að hafast
Auður Jónasdóttir (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 09:03
Þvílík seigla!!! - koma svo á loka sprettinum!
Valdís (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 09:09
Dúndrandi heljarmenni á ferð um Alpana. Nú er bara að taka góðan endasprett og tína upp nokkra lullara á leiðinni
Örn Kristinsson (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 09:19
Pæliði í því að hann er búinn að hvíla í ca 9.4 klst í þessu hlaupi og var samt hálftíma fyrr í Flegere en 2008 og 19 sætum ofar!! Ótrúlegur gaur! Stattann í mark,Börkur
Saga (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 09:22
jæja ætlar nú einhver að reyna að segja mér það að það sé ekki til "Ingvarasperringur" ?? Ef þetta er ekki hann, hvað þá. Þvílík harka og seigla. Glæsilegt, fylgist spennt með.
kveðja að norðan Auður og co.
Auður Helgadóttir (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 09:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.