Leita í fréttum mbl.is

Strax kominn í Flóru.. nú er það markið

 Rífandi gangur..strax kominn í Flóru og við þurfum bara að þeysast út úr húsi núna til þess að missa ekki af honum, maður veit ekkert á hvaða hraða hann er en mjög sennilega á ljóshraða.

plús upp um heilmörg sæti líka.

La FlégèreD-10:5340:23:16771


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

væri sko til í að vera við marklínuna með ykkur, ekki klikka á pizzunni ;-)

Auður Jónasdóttir (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 09:29

2 identicon

Góður gamli Dunkurinn þú verður bara að muna að stoppa í Chamonix, annars væri gaman að sjá hvað þú getur haldið áfram lengi! Það væri hægt að setja þannig hlaup á dagskrá, það eina sem þarf eru timamörk á nógu marga staði. Þú hugsar þetta :)

Leo og Sirrý (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 09:36

3 identicon

Góð hugmynd Leó:) Já það væri betra fyrir lullarana að vera ekkert að þvælast fyrir honum,svona þeirra vegna. Það má líkja Berki við sjúkrabíl í forgangsakstri....ALLIR FRÁ!!! Vildi að ég væri líka í markinu

Saga (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 09:44

4 identicon

kominn í mark og þvílikur sprettur! Til hamingju Börkur með þetta afrek!

Saga (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 09:48

5 identicon

Og hann tók 71 í nefið í leiðinni,nema hvaðSNILLDIN EIN

Saga (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 09:52

6 identicon

Til hamingju Börkur. Verð að nota tækifærið meðan þú ert hugsanlega einfættur til að skora á þig í hlaupi.

Örn Kristinsson (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 09:54

7 identicon

hjartanlega til hamingju með afrekið, þú ert ótrúlegur

Guðbjörg Rós Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 09:59

8 identicon

Til hamingju Börkur, þvílíkt afrek!

Valdís (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 10:00

9 Smámynd: Vilma Kristín

Til hamingju með árangurinn Börkur!

Vilma Kristín , 30.8.2009 kl. 10:03

10 identicon

Ekki að spyrja að því - þu ert magnaður!! Til hamingju með þrekvirkið eða bara afrekið......

Sigrun E (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 10:05

11 identicon

Til hamingju með árangurinn Börkur :)

Robbi (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 10:05

12 identicon

Vá það er aldeilis kraftur -  Til hamingju Börkur með árangurinn :- )

Mæja Guðbergs (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 10:09

13 identicon

Til hamingju með frábæran árangur. Þú ert jaxlinn!!!

Geiri (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 10:14

14 identicon

Þakka fyrir mig hérna á síðunni og riturum fyrir góða og skemmtilega samfylgd.  P:S Hvað tekur það blóðþrýstingslyf langann tíma að virka SEE YA!

Saga Árna (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 10:19

15 identicon

Frábær árangur Börkur, til hamingju - þvílíkur kraftur.

Gummi og Alma

Guðmundur Guðnason (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 10:22

16 identicon

Til hamingju Börkur...Þetta er frábært hjá þér:0)kv Edda

Edda (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 10:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ultra trail tour du Mont Blanc
Ultra trail tour du Mont Blanc
barky@simnet.is GSM 695 5343

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband