Leita í fréttum mbl.is

Back in town

Þetta var súper!   Það fá engin orð því líst hvað það er gaman að hlaupa síðustu km í mark.  Geðveikt útsýni og mjög krefjandi stígur alla leið og það hentar mér vel.  Einhvern veginn er það líka þannig að þegar maður sér heim hverfa öll eymsli, ekkert hásinavesen og lærin sem voru alveg steikt duttu í gang og gátu tekið öll högg og bremsur á sig.  Þá er manni ekkert að vanbúnaði að negla á síðustu km og sýnist mér tíminn minn síðasta legginn vera á við þá fremstu.  Ekki slæmt.

Annars bara fínn eftir þessa raun, en ætli maður skríði ekki í koju fljótlega...........

 

P.s. fyrsta tilraun til svefns stóð ekki lengi yfir þrátt fyrir 2 svefntöflur, líkaminn svo yfirspenntur eftir síðasta sprettinn að svefn er ekki á dagsskrá á næstunni!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

glæsilegt Börkur... til hamingju með hlaupið :D

adda (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 11:16

2 identicon

Sofa? hvað ertu búinn að sofa mikið síðan þú lagðir af stað? Þú hefur greinilega hitt á "slæma kaflann" eins handboltalandsliðið gerir oft en náð góðum spretti í lokin. Ég var einmitt að bera saman tímann á stöðvunum 2008 og 2009 = Lengi í gang, góður sprettur, vesen og svo fullt gas í lokin. Frábært!

Leo (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 11:27

3 identicon

Glæsilegt hjá þér og til hamingju með árangurinn....við erum svo stolt af þér og þínum þarna og fylgumst með aftur að ári...Knús á ykkur öll. Kveðja Gunna

Gunna Óló (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 11:29

4 identicon

Til hamingju enn og aftur Börkur..... djöfuls harka er þetta.

Robbi (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 11:55

5 identicon

Innilega til hamingju með árangurinn Börkur. Þetta kýlir upp meðaltalið hjá hlaupaklúbbnum.

Einar (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 12:07

6 identicon

Til hamingju með afrekið! Þú ert engum líkur. Járnbræður biðja að heilsa.

Gísli meðritari (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 12:15

7 identicon

Til hamingju með frábæran árangur frændi, kveðja Hallur

Hallur Steingrímsson (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 12:43

8 identicon

Frábært Börkur

Glæsilegt að ná að keyra þetta svona upp í lokin.

Sverasti DIESEL motorinn í dag, ekki spurning.

kv Haddi

Halldór Halldórsson Haddi (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 14:34

9 identicon

til lukku :-D

Erla Hrönn (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 15:52

10 identicon

Jahá! Flottasti Börkurinn sem ég þekki! Til hamingju, gamli!

Guðrún Harpa (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 17:31

11 identicon

Ótrúlega flott hjá þér Börkur, innilega til hamingju!

Rakel (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 17:54

12 identicon

Til hamingju! Til hamingju! Til hamingju!

Heiða (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 18:08

13 identicon

Til hamingju Björkur. Svo sammála hér öllum að þú ert ekkert venjúlegt eintak. Hríkalegt afrek!!

Corinna (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 18:11

14 Smámynd: Eva Margrét Einarsdóttir

Hjartanlega til hamingju Börkur, þú ert hrikalegur!!!  Kveðja frá okkur öllum hérna

Eva Margrét Einarsdóttir, 30.8.2009 kl. 18:21

15 identicon

Til hamingju með afrekið Börkur!

Guðrún Lauga (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 18:27

16 identicon

Til hamingju með flott hlaup, þetta er alveg magnað hjá þér.

vala (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 23:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ultra trail tour du Mont Blanc
Ultra trail tour du Mont Blanc
barky@simnet.is GSM 695 5343

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband