28.8.2009 | 21:57
Bikki kominn ..
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.8.2009 | 21:44
Síminn hringir..
Bikki var ekki kominn í Les Contamines, er í einhverju magaveseni - ætlaði að taka stöðuna þegar hann kemur þangað. Vonandi er þetta eitthvað tilfallandi. Er á labbinu
Börkur hringdi líka, hann fékk einhvern hausverk rétt áður en hann kom í Contamines og skipti því yfir á göngu en var að detta í gírinn og fara hlaupa. Annars hress.
Ásgeir er bara hress.. :)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.8.2009 | 21:31
Bibba í Champex-Lac
Bibba hringdi, hún var stödd í Champex - Lac og leið ekki of vel, óglatt og sagðist hafa silast upp seinustu metrana uppí Champex. En þó undir tímamörkunum sem að er frábært.
Var farin að hugsa um hvort hún ætti að hætta, en hún fór útaf stöðinni og heldur áfram og þá er að vona að hún komist í Trient fyrir kl 03:45 í nótt og heila 17 km.
ÁFRAM BIBBA
Strákunum miðar vel Börkur og Ásgeir farnir í gengum stoppistöðina Les Contamines og var það um kl 23:00 (21:00) Bíðum eftir að Bikki poppi þar upp fljótlega.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2009 | 21:28
Staðan kl. 21.25
Börkur heldur sínu striki.
Saint-Gervais | V-21:26 V-21:26 | 02:56:53 | 933 |
Les Contamines | V-23:00 | 04:30:23 | 784 |
Ásgeir tók fram úr Berki:
Saint-Gervais | V-21:27 V-21:27 | 02:57:21 | 961 |
Les Contamines | V-22:57 | 04:27:42 | 749 |
Þeir koma á næstu stöð á miðnætti að okkar tíma.
Birkir er ókominn til Contamines.
Bibba er í góðum gír eins og við mátti búast:
Bertone | V-12:17 | 02:16:08 | 1427 |
Refuge Bonatti | V-14:47 | 04:45:56 | 1637 |
Arnuva | V-15:56 | 05:54:45 | 1574 |
Grand Col Ferret | V-17:54 | 07:53:13 | 1659 |
La Fouly | V-19:31 V-19:54 | 09:29:46 | 1591 |
Champex-Lac | V-22:52 V-23:18 | 12:50:40 | 1583 |
Bibba er væntanleg á næstu stöð, Bovine, um þjrúleytið í nótt að okkar ´tima.
Meðritarinn
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2009 | 19:51
Staðan kl, 19:50
Börkur er kominn á fyrstu stöð:
Klukkan Hlauptími Staða í keppendahópi.
Saint-Gervais | V-21:26 | 02:56:59 | 933 |
Ásgeir ermættur: Í hælunum á Berki.
Saint-Gervais | V-21:27 | 02:57:27 | 961 |
Birkir skilaði sér sömuleiðis.
V-21:46 | 03:16:13 | 1562 |
Nú er tilvaið að smella á Tímar 2008 og bera saman.
Meðritarinn
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
28.8.2009 | 18:53
Staðan kl. 18.50
Bibba:
Mætti í L Fouly og er í góðum gír eins og tölur sýna.
La Fouly | V-19:31 V-19:54 | 09:29:46 | 1591 |
Þeir piltarnir eru lagðir af stað. Í bréfi frá Sigrúnu segir:
"Þeir fóru af stað kl 18:30 hérna, og virðast fá aðeins hagstæðara veður fyrir íslendinga. En eftir afar heitan dag að þá kólnaði um fimmleytið og fór að gola aðeins, þannig að núna er svona Reykjavíkurveður að sumarkvöldi.
Allir virtust þeir spenntir og tilbúnir í slaginn.
Við stelpurnar verðum heima við og komum til með að fylgjast með gangi mála hjá Bibbu og vonumst til þess að geta tekið vel á móti henni í marki í fyrramálið."
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2009 | 17:39
..og þá eru þeir líka farnir af stað
Hérna er mynd af strákunum ( afskaplega myndarlegir) ca 10 mín áður en þeir lögðu af stað. Mikil stemming var í bænum og troðið af fólki.
Áfram strákarnir okkar!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2009 | 16:17
Bibba í Col Ferret
Enn miðar vel eins og sjá má og staðan er betri en í fyrra.
Pts | Heure pass. | Tps course | Classt. |
Bertone | V-12:17 | 02:16:08 | 1427 |
Refuge Bonatti | V-14:47 | 04:45:56 | 1637 |
Arnuva | V-15:56 | 05:54:45 | 1574 |
Grand Col Ferret | V-17:54 | 07:53:13 | 1659 |
Um hálfsexleytið ætti Bibba að skila sér til La Fouly.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Frásagnir og annað
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar